
Smoothie í morgunmat
ágúst 15, 2022Hefurðu hugsað um að verða aðeins grænni? Ekki slæm hugmynd.
Þetta græna skrímsli er auðvelt að búa til og bragðast hrikalega vel.
• 2 appelsínur (afhýðaðar)
• ein lúka af spínati
• ein lúka af frosnu mangó handful of frozen mango
• 1 teskeið af chia fræum
• 1 teskeið af fresku engiferi
• glas af vatni
-> Ferskur og mettandi
