
Kostir CBD olíu eru fjölmargir
nóvember 17, 2018Það er varla nokkur vafi á því að þörungar eiga eftir að skipa stórt hlutverk í fæðu okkar í framtíðinni. Nokkrir af kostunum eru ræddir hér í þessu videoi frá CNN. Prófaðu endilega Spirulinu í smoothie-inn þinn á meðan við bíðum eftir framtíðinni.