Hollasti hlutinn af avókadóinu
maí 4, 2020Krem reyndist algjör frelsun og léttir fyrir Friðdísi
júlí 20, 2020Hlaðvörp eru ágætis tól til að hvetja mann til að borða holla fæðu. Bæði þegar þú ert að setja þér lífstílsmarkmið eða þarft daglegan skammt til að halda þér við efnið.
Supernutrition.info hefur ekki enn byrjað með sitt eigið hlaðvarp en það eru nokkur áhugaverð þarna úti. Hér er stuttur listi yfir okkar uppáhalds.
Við getum auðvitað ekki ábyrgst það sem er sagt í þessum þáttum en þau eiga það sameiginlegt að það er mikið að verðmætum þegar kemur að því að skilja nútíma næringarfræði. Þáttastjórnendur í þessum hlaðvörpum eru allt frá áhugamönnum að rithöfundum að læknum.
Max Lugavere | Dr. Steven Gundry |
The Model Health Show með Shawn Stevensson. Frábær þáttur um heilsu frá öllum hliðum með nokkra áherslu á svefn. Þátturinn er einnig á YouTube ef þú vilt frekar horfa.
The Genius Life með Max Lugavere sem samdi metsölubóking The Genius Foods. Hann er með ferska rödd og er ekki hræddur við að ýta við gölmum venjum.
The Dr. Gundry Podcast. Frábær viðtöl með mikilli og djúpri þekkingu.
The Empowering Neurologist. David Perlmutter er læknir sem heldur úti þessum fína þætti um heislu og góða næringu.
Shawn Stevensson | David Perlmutter |
Hvaða hlaðvörp heldur þú uppá? Segðu okkur frá í kommentum hér fyrir neðan.
1 Comment
360° heilsu hlaðvarpið hjá Rafni Franklín er vel hægt að mæla með.