Hvernig losnar maður við ketó flensu?
febrúar 6, 2019Bestu hlaðvörpin um Súperfæði
júlí 15, 2020Vissirðu að hollasti hlutinn af avókadóinu er dökkgræni hlutinn sem er næstur berkinum?
Sá hluti er ríkari af andoxunarefnum og vítamínum.
Svo við mælum með að þú eyðir nokkrum sekúndum til að skrapa síðasta þunna lagið úr avókadóinu til að njóta þess till fulls. Svo er dökki hlutinn líka bragðmeiri og jafnvel bara aðeins betri.